400 áskoranir bárust á nokkrum klukkstund​um

Reykjavík 30 janúar 2012.
Á fáeinum klukkustundum í gærkveldi höfðu nær 400 manns sent áskorun á alþingismenn sem sögðu JÁ við Icesave III eða sátu hjá. Rúmlega 250 undirskriftir hafa þegar verið staðfestar og áframsendar á netföng viðkomandi alþingismanna og beðið er eftir staðfestingum notenda á um 150 undirskriftum til viðbótar.
Undirskriftirnar halda áfram að streyma inn á austurvöllur.is.
Áskorunarkerfið á Austurvöllur.is virkar þannig að notendur fylla út eyðublað á síðunni og geta þannig sent þingmönnum staðlað bréf eða sett inn eigin texta með áskorun á þá alþingismenn sem sögðu JÁ við Icesave III eða sátu hjá.
Þegar smellt hefur verið á takkann “Senda áskorun” á austurvöllur.is fær viðkomandi notandi sendan póst frá vefnum með hlekk til að staðfesta undirskriftina. Um leið og undirskriftin hefur verið staðfest er áskorunin áframsend af kerfinu til viðkomandi þingmanna.
Undirskriftunum er jafnframt safnað saman og verða þær prentaðar út og síðan afhentar hverjum þingmanni fyrir sig með boðsendu bréfi.
Einstaka fréttamiðlar hafa í gær spurt hver standi á bakvið undirskriftarsöfnunina. Engin einn aðili stendur á bakvið. Áskoranir eru sendar frá hverjum og einum einstakling fyrir sig undir eigin nafni til viðkomandi alþingismanns. Hópur fólks sem ekki tilheyrir neinum sérstökum flokk eða félagi hafði samband við Lýðræðishreyfinguna og bað um að fá lánað lénið austurvöllur.is og tækniaðstoð við að setja upp áskorunarkerfið. Lýðræðishreyfingunni er ljúft að aðstoða einstaklinga og félög við hverskyns lýðræðisþróun.
Hér má senda alþingismanni áskorun: https://austurvollur.is
ATH: Hafir þú sent áskorun en ekki fengið sendan staðfestingarpóst, þá vinsamlegast skoðaðu spam folderinn. Sum póstkerfi t.d. Hotmail geta sett þennan póst í þá möppu. Þú getur einnig gert leit í póstinum hjá þér að “austurvollur.is” til að finna póstinn frá síðunni.
Deildu
Posted in

Leave a Comment





Sendu grein til birtingar:

Síðustu Undirskriftir / Latest Signatures
82
Ragnar Einarsson
sep 29, 2024
81
Ragnheiður H Eiríksdóttir
sep 26, 2024
80
Fannar Bergsson
sep 26, 2024
79
Ingibjörg Tómasdóttir
sep 26, 2024
78
THORSTEINN BJÖRNSSON
sep 26, 2024
77
Kolbeinn PETURSSON
sep 24, 2024
76
Theodór Hertervig
sep 19, 2024
75
Linda Rut Einarsdóttie
sep 19, 2024
74
Jónatan Karlsson
sep 19, 2024
73
Katrin Asts
sep 07, 2019
72
Óskar Guðjónsson
sep 07, 2019
71
Ágúst Þór Sólimann Ágústsson
sep 07, 2019
70
Kristín María Kristinsdóttir
sep 06, 2019
69
Kolbrún Erna Petursdottir
sep 06, 2019
68
KLAVS LIEPINS
sep 06, 2019
67
Sigurþór Jóhannsson
sep 06, 2019
66
Ingunn Róbertsdóttir
sep 06, 2019
65
Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir
sep 05, 2019
64
Unnur Bjarnadóttir
sep 05, 2019
63
Egill Jóhannsson
sep 05, 2019
62
Elín Elísabet Einarsdóttir
sep 05, 2019
61
Tumi Árnason
sep 05, 2019
60
Alexei Plugari
sep 05, 2019
59
Jóhannes Guðmundsson
sep 05, 2019
58
Katrín Hauksdóttir
sep 05, 2019
57
Jónas Unnarsson
sep 05, 2019
56
Gylfi Þ. Gunnlaugsson
sep 05, 2019
55
Fritz Hendrik Berndsen
sep 05, 2019
54
Kristinn Guðmundsson
sep 05, 2019
53
Ragnheiður Elísabet Þuríðardóttir
sep 05, 2019
52
Arnhildur Helgadóttir
sep 05, 2019
51
Birta Rán Björgvinsdóttir
sep 04, 2019
50
Lovisa Sigurjonsdottir
sep 04, 2019
49
Sunna Ben
sep 04, 2019
48
Pálmi Helgason
sep 04, 2019
47
Andri Björgvinsson
sep 04, 2019
46
Hjalti Jósafat Arnarsson
sep 04, 2019
45
Hildur Kristín Thorstensen
sep 04, 2019
44
María Sigfúsdóttir
sep 04, 2019
43
Fannar Arnarsson
sep 04, 2019
42
Haukur Ísbjörn Jóhannsson
sep 04, 2019
41
Halldór Arnarsson
sep 04, 2019
40
Telma Jóhannesdóttir
sep 04, 2019
39
Peter Karl-Heinz Alwin Schmalfuss
sep 04, 2019
38
Daniela Linda Pfister Schmalfuss
sep 04, 2019
37
Margret Hardardottir
sep 04, 2019
36
Darri Kárason
sep 04, 2019
35
Ingvar Örn Arngeirsson
sep 04, 2019
34
Fjóla Þorgeirsdóttir
sep 04, 2019
33
Elvar Egilsson
sep 04, 2019