Posts by admin
Mun forseti Íslands fremja landráð?
Fjárlagafrumvarp með sjö milljarða krónum til vopnakaupa og hernaðar var samþykkt á Alþingi af tveimur stjórnmálaflokkum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Þingmenn þeirra höfðu ekki umboð þjóðarinnar til slíkra verka. Samkvæmt skoðanakönnunum hafa þeir aðeins 20% stuðning kjósenda, eru langt frá því að njóta trausts þjóðarinnar. Þjóðinn vill ekki taka þátt í vopnakaupum Fyrir fáeinum mánuðum valdi…
Read MoreVopnakaupin eru landráð
Hildur Þórðardóttir skrifar: Vopnakaup Alþingis og þátttaka í stríði úti í heimi stangast á við Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, Varnarmálalög nr. 34/2008 og Almenn hegningarlög nr. 19/1940 og brýtur beinlínis gegn þeim. Ísland er nú orðið beinn þátttakandi í stríði og þar með hernaðarskotmark. Með þessum ráðstöfunum sínum hafa íslenskir ráðamenn framið landráð. Í Stjórnarskránni er…
Read MoreRapyd
Umsögn um fjárlagafrumvarp 2025
Hildur Þórðardóttir skrifar: Vopnakaupaframlög og hlutdeild eða þátttaka Alþingis í stríði samfélaga úti í heimi stangast á við Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, Varnarmálalög nr. 34/2008 og landráðakafla Almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og brýtur beinlínis gegn þeim, ekki síst þar sem aðild að Nato skortir. Ísland er nú orðið beinn þátttakandi í stríði og þar með hernaðarskotmark…
Read MoreMun Alþingi fremja landráð?
Umsögn um Fjárlög 2025 Sent Alþingi 6 október 2024 Mun Alþingi fremja landráð? Frumvarpið fjárlög 2025 sem inniheldur áætlun um milljarða króna til vopnakaupa í þágu erlends ríkis til stríðs á erlendri grundu, er stríðsyfirlýsing gegn Íslensku þjóðinni, forseta Íslands og stærsta kjarnorkuveldi heims. Hver sá þingmaður sem styður slík vopnakaup er um leið að…
Read More7 milljarðar á ári til hernaðar
Yfir 100 þúsund krónur á hvern kjósanda á kjörtímabilinu Sama dag og Halla Tómasdóttir nýkjörinn forseti Íslands setti Alþingi lagði ríkisstjórnin fram fjárlagafrumvarp með nær 7 milljörðum til hernaðar á næsta ári að mestu fyrir Úkraínu. Á sama tíma er spennustigið að aukast og Rússar hóta að ráðast á þau ríki sem senda vopn. Gegn…
Read MoreBörn skrifa dauðakveðjur á sprengjur áður en þeim er skotið til að drepa fólk
News about this site
Several news agencies in Iceland and internationally have reported about the appeal for an Icelandic citizenship to Edward Snowden including Daily Mail UK and Russia Today RT.com This site has been organized by AstThor Magnusson the founder of the Peace 2000 Institute in Reykjavik, a former Icelandic presidential candidate and a Fine Art Photographer. The message from…
Read More400 áskoranir bárust á nokkrum klukkstundum
Reykjavík 30 janúar 2012. Á fáeinum klukkustundum í gærkveldi höfðu nær 400 manns sent áskorun á alþingismenn sem sögðu JÁ við Icesave III eða sátu hjá. Rúmlega 250 undirskriftir hafa þegar verið staðfestar og áframsendar á netföng viðkomandi alþingismanna og beðið er eftir staðfestingum notenda á um 150 undirskriftum til viðbótar. Undirskriftirnar halda áfram að streyma…
Read MoreSmelltu hér til að skrifa skilaboð eða tillögur
Hér má senda athugasemir og tillögur.
Read More