Vopnakaupin eru landráð

Hildur Þórðardóttir skrifar: Vopnakaup Alþingis og þátttaka í stríði úti í heimi stangast á við Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, Varnarmálalög nr. 34/2008 og Almenn hegningarlög nr. 19/1940 og brýtur beinlínis gegn þeim. Ísland er nú orðið beinn þátttakandi í stríði og þar með hernaðarskotmark. Með þessum ráðstöfunum sínum hafa íslenskir ráðamenn framið landráð. Í Stjórnarskránni er…

Read More

Umsögn um fjárlagafrumvarp 2025

Hildur Þórðardóttir skrifar: Vopnakaupaframlög og hlutdeild eða þátttaka Alþingis í stríði samfélaga úti í heimi stangast á við Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, Varnarmálalög nr. 34/2008 og landráðakafla Almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og brýtur beinlínis gegn þeim, ekki síst þar sem aðild að Nato skortir. Ísland er nú orðið beinn þátttakandi í stríði og þar með hernaðarskotmark…

Read More

7 milljarðar á ári til hernaðar

Yfir 100 þúsund krónur á hvern kjósanda á kjörtímabilinu Sama dag og Halla Tómasdóttir nýkjörinn forseti Íslands setti Alþingi lagði ríkisstjórnin fram fjárlagafrumvarp með nær 7 milljörðum til hernaðar á næsta ári að mestu fyrir Úkraínu. Á sama tíma er spennustigið að aukast og Rússar hóta að ráðast á þau ríki sem senda vopn. Gegn…

Read More