Posts Tagged ‘#vopnakaup #landráð’
Umsögn um fjárlagafrumvarp 2025
Hildur Þórðardóttir skrifar: Vopnakaupaframlög og hlutdeild eða þátttaka Alþingis í stríði samfélaga úti í heimi stangast á við Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, Varnarmálalög nr. 34/2008 og landráðakafla Almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og brýtur beinlínis gegn þeim, ekki síst þar sem aðild að Nato skortir. Ísland er nú orðið beinn þátttakandi í stríði og þar með hernaðarskotmark…
Read More