Styrkja átakið

Þínir hagsmunir í húfi

Hvert og eitt einasta okkar hefur hagsmuna að gæta í því að stöðva vopnakaupin.

Vopnakaup úr þínu launaumslagi

Nær 30 milljarðar á næstu fjórum árum til vopnakaupa sem samsvarar rúmum 100 þúsund krónum á hverja vinnandi manneskju á Íslandi. Á sama tíma er verið að skera niður í velferðakerfi þjóðarinnar.

Styrktu kynningarátakið

Við þurfum fjármuni til að greiða auglýsingar og kynningar til einstaklinga og fyritækja. Margt smátt gerir okkur kleift að setja í gang veglegt átak gegn vopnakaupum.

Greiða má með korti eða leggja inná reikning:

Banki: 0133-15-008494 Kt: 540795-2589 - Friður2000

Opinber fjársöfnun:

Fjársöfnunin Friðarátak gegn Vopnakaupum er skráð hjá Sýslumanni. Hér má sjá staðfestingarbréf: SyslumadurStadfestingOpinberFjarsofnunAusturvollur

Leitum eftir fólki til starfa við átakið

VideoPosterHallaAusturvollur

Komdu með í teymið

Deildu