UMRÆÐAN
Reykjavík 30 janúar 2012. Á fáeinum klukkustundum í gærkveldi höfðu nær 400 manns sent áskorun á alþingismenn sem sögðu JÁ við Icesave III eða sátu hjá. Rúmlega 250 undirskriftir hafa þegar verið staðfestar og áframsendar á netföng viðkomandi alþingismanna og beðið er eftir staðfestingum notenda á um 150 undirskriftum til viðbótar. Undirskriftirnar halda áfram að streyma…
Read More