Lekinn

Alþingi

Ég krefst þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir segi af sér þingmennsku

Axlaðu ábyrgð Hanna Birna Kristjánsdóttir

 Grundvöllur lýðræðis er að kjósendur geti treyst kjörnum fulltrúum á Alþingi, ráðherrum og ríkisstofnunum.  Með lögum skal land byggja segir í einkunnarorðum lögreglu á sama tíma og Hanna Birna Kristjánsdóttir Innanríkisráðherra og æðsti yfirmaður löggæslu þjóðarinnar hefur orðið uppvís að því að segja þingi og þjóð ítrekað ósatt í svokölluðu “lekamáli”.  Fjölmiðlar hafa nú skýrt frá úrskurði Héraðsdóms og gögnum lögreglu þar sem komi fram að ráðherrann hafi vitað af lögbroti, aðhafðst ekkert, greint þjóðinni rangt frá málavöxtum. Ekki standi steinn yfir steini í tilkynningum á vef innanríkisráðuneytisins í tengslum við lekamálið.

Nauðsynlegt er af virðingu fyrir lýðræði og lögum að þú Hanna Birna Kristjánsdóttir axlir tafarlaust ábyrgð með afsögn sem ráðherra og þingmaður. 

Áskorun send Innanríkisráðherra, Innanríkisráðuneytinu, Forsætisráðherra og Fjármálaráðherra.

ATH: Þegar smellt er á “SENDA ÁSKORUN” færðu sendan póst með hlekk til að staðfesta undirskriftina. Án staðfestingar sendist áskorunin ekki og nafnið þitt fer ekki á listann! Vanti rétta kennitölu er skráningu eytt. Berist staðfestingarpóstur ekki strax – þá kannaðu hvort skeytið hefur lent í spamfolder

Ég skora á þig Frú Forseti

Kæra Frú Forseti Halla Tómasdóttir

You can add formatting using markdown syntax - read more
Síðustu Undirskriftir / Latest Signatures
598
Gunnar Karl Halldórsson
sep 16, 2024
597
Brynjar Steinn Pálsson
nóv 20, 2014
596
Ragnhildur L. Guðmundsdóttir
nóv 18, 2014
595
Anna Jónsdóttir
nóv 18, 2014
594
Ólafur Ingi Brandsson
nóv 17, 2014
593
Einar Björgvinsson
nóv 16, 2014
592
Guðrún Sesselja Sigurðardóttir
nóv 16, 2014
591
Sylvía Dröfn Jónsdóttir
nóv 16, 2014
590
Robert Benediktsson
nóv 16, 2014
589
Líney Halla Kristinsdóttir
nóv 16, 2014
588
Karl Sigtryggsson
nóv 16, 2014
587
Hekla Fjölnisdóttir
nóv 16, 2014
586
Ástríður Jónsdóttir
nóv 16, 2014
585
Bára Pétursdóttir
nóv 16, 2014
584
Sandra Gunnarsdóttir
nóv 16, 2014
583
Anna þórhildur sæmumdsdóttir
nóv 16, 2014
582
Kristín Sigurðardóttir
nóv 16, 2014
581
Hrönn Sigurðardóttir
nóv 16, 2014
580
Soley Kristjansdottir
nóv 16, 2014
579
Rósa Marinósdóttir
nóv 16, 2014
578
Einar Steinn Valgarðsson
nóv 15, 2014
577
Pálmar Þór Hlöðversson
nóv 15, 2014
576
Dagbjört Helgadóttir
nóv 15, 2014
575
Arna Sif Ásgeirsdóttir
nóv 15, 2014
574
Arnheidur Bjarnadóttir
nóv 15, 2014
573
Þorsteinn Sigurbjörnsson
nóv 15, 2014
572
Ingi Gunnar Jóhannsson
nóv 15, 2014
571
Aðalbjörg Sigurjónsdóttir
nóv 15, 2014
570
valgeir elís marteinsson
nóv 15, 2014
569
Magnus Gunnlaugsson
nóv 15, 2014
568
Axel Tómasson
nóv 15, 2014
567
María Tómasdóttir
nóv 15, 2014
566
Hrafn Stefánsson
nóv 15, 2014
565
Hrafnhildur Kristinsdóttir
nóv 15, 2014
564
Sigurður Sigurðsson
nóv 15, 2014
563
Brynjar Smári Bjarnason
nóv 15, 2014
562
Helga Tryggvadóttir
nóv 15, 2014
561
Kristján Sveinsson
nóv 15, 2014
560
Jóhann Sigurjónsson
nóv 15, 2014
559
Eyþór Guðmundsson
nóv 15, 2014
558
Hrannar Gunnlaugsson
nóv 15, 2014
557
Gunnlaugur Jonsson
nóv 15, 2014
556
Lena björg Daðadóttir
nóv 15, 2014
555
Þorsteinn Surmeli
nóv 15, 2014
554
Jónas Atli Gunnarsson
nóv 15, 2014
553
Birgir Stefánsson
nóv 15, 2014
552
Eyglo Gisladottir
nóv 15, 2014
551
Eyjólfur Magnússon
nóv 14, 2014
550
Gunnhildur Daðadóttir
nóv 14, 2014
549
Þorsteinn Jónsson
nóv 14, 2014

Deildu

2 Comments

  1. Kristín María Kristinsdóttir on 06/05/2014 at 14:50

    Væri hægt að fela kennitölur þeirra sem skrifa undir? Mér finnst þetta full miklar upplýsingar sem hver sem er getur séð. Ég sé ekki að ég geti fjarlægt mína svona eftir á.

    • admin on 06/05/2014 at 17:18

      Breytti þessu, þannig kennitalan er ekki sýnd opinberlega á síðunni

Leave a Comment